Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
15.6.2010 | 07:46
ESB setur skilyrði
Nú hlýtur endanlega að vera búið að gera út um þann snefil af áhuga sem fjórðungur landsmanna hefur fyrir inngöngu í ESB. Frá bankahruni höfum við búið við skítkast, hótanir og leiðindi frá grönnum okkar í Evrópu. Er ekki komin tími til að opna augun og draga umsóknina til baka svo fjárhagslegi skaðinn verði ekki enn meiri?
Vinna á bak við tjöldin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
14.6.2010 | 17:21
Tekur ekki til máls
Skyldi þetta ekki vera í fyrsta skipti sem forsætisráðherra þjóðarinnar tekur ekki til máls í eldhúsdagsumræðum á Alþingi? En þetta er kannski merki um góða samvinnu innan SF!
Jóhanna tekur ekki til máls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
13.6.2010 | 10:06
Bakkus í eiturlyfjavímu
Ástandið í þjóðfélaginu er nú slíkt að það styttist í kveikjuþræði hjá mörgum. Svo bætir ekki úr fíkniefnabölið. Hefur ekki farið lítið fyrir leitinni að stórglæpamönnum þeim sem kosta innflutning þessara efna? Einhversstaðar eru þeir. Þegar eitrið er gert upptækt næst aðeins í fáein burðardýr! Hvar er hin raunverulega Mafía.. Lifir líklega góðu lífi í gervi einhverra mektarmanna!
Þrjár líkamsárásir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2010 | 11:10
Er ekki allt í lagi?
Á virkilega að loka Dómkirkjunni? Mikið er ég sammála sr.Hjálmari. Eru stjórnvöld orðin svona hrædd við okkur lýðinn?
Verður Dómkirkjunni lokað? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.6.2010 | 11:46
Formaður.
Af hverju velja Sjálfstæðismenn ekki Hönnu Birnu formann flokksins. Vilja þeir ekki stækka aftur? Hún er meðal allra frambærilegustu stjórnmálamanna í dag.
Íhugar varaformannsframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
5.6.2010 | 20:50
Tær snilld
Allt uppi á borðum. Engin leynd yfir neinu. Ekkert pukur. Samráð við almenning. Það er nákvæmlega það sem við vildum sem kusum þessa stjórn!
Már og Jóhanna ræddu launin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.6.2010 | 10:19
Aðalmálið að verða bæjarstjóri
Hefur ekkert breyst hjá okkur Íslendingum? Er það gert að úrslitamáli að fá bæjarstjórastólinn? Eru það ekki málefnin sem vega mest? Vonandi eru þetta rangt haft eftir Y-listafólki!
Ekki gert kröfu um neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.6.2010 | 08:25
Eitt atkvæði.
Endurtalning var í Sandgerði og á Dalvík þar sem munaði einu atkvæði á báðum stöðum. Á báðum stöðum varð niðurstaðan óbreytt. En þetta ætti að sýna fólki hvað eitt atkvæði getur skipt miklu máli.
Óbreytt staða í Sandgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul