Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Lax-lax-lax

Gott mál..ţá höldum viđ efnuđu ferđamönnunum lengur á landinu. Ekki veitir okkur af gjaldeyrinum. En ţađ er líka eins gott ađ ţeir fái gott ađ borđa og geti boriđ okkur vel söguna í ţeim efnum.

Ég hef tvisvar á ţessu sumri fariđ á veitingahúsiđ Grillhúsiđ í Vestmannaeyjum..Ég ćtla ađ leyfa mér ađ lofa og lasta núna:)
Í fyrra skiptiđ fékk ég mér kjúklingasalat. Ţađ var mjög gott međ frábćrri dressingu Í seinna skiptiđ sem var fyrir tćpri viku fengum viđ hjónin okkur djúpsteiktan fisk..(Frúin ćtlađi ađ sukka smá). Í stuttu máli: Óćtt. Fiskurinn var eins og gúmmí. Ég kallađi á ţjóninn og spurđi hvađ ţetta vćri eiginlega..Skötuselur svarađi hann..Ég er vön eldamennsku og veit hvernig á ađ elda ýmsar tegundir af fiski.."Heyrđu ţađ var ekki til annar fiskur". En ađ djúpsteikja skötusel og eyđileggja ţar međ gott hráefni er ótrúleg eldamennska. Ég skal láta kokkinn vita sagđi ţjónn..Meira heyrđum viđ ekki og ekki kom kokksi og meirihlutinn lá ósnertur á diskunum ţegar viđ fórum. Ég vona ađ ţetta verđi ekki oft upplifun útlendinga sem virtust í meirihluta á ţessum annars góđa veitingastađ.


mbl.is Lax enn ađ ganga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband