Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
8.10.2010 | 10:56
Ísland í dag.
Einmuna veðurblíða í allt sumar og svo núna áfram í haust..Guð hefur sent okkur blessun sína. Nú getum við talað á GÓÐUM nótum..um uppáhaldsumræðuefni Íslendinga í gegnum árin!
Áfram sumarveður á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.10.2010 | 20:48
Besti, besti...ótrúlegt!
Ég ók Hverfisgötuna í dag..
Besti flokkur Borgarinnar lét sérmerkja hjólreiðavegi þar! En nú sá ég menn vera að skrapa og sandblása allt í burtu! Er þetta atvinnubótavinna Besta-flokksins?..
Kannski er ég nútíma Gróa á Leiti.. En á þingi sambands Íslenskra sveitarfélaga var Besti flokkurin upptekinn í tölvum sínum á þinginu og hafði engan tíma fyrir venjubundin verk..Eins og Gróu er lagið selur hún það ekki dýrara en hún keypti.
Besti flokkur Borgarinnar lét sérmerkja hjólreiðavegi þar! En nú sá ég menn vera að skrapa og sandblása allt í burtu! Er þetta atvinnubótavinna Besta-flokksins?..
Kannski er ég nútíma Gróa á Leiti.. En á þingi sambands Íslenskra sveitarfélaga var Besti flokkurin upptekinn í tölvum sínum á þinginu og hafði engan tíma fyrir venjubundin verk..Eins og Gróu er lagið selur hún það ekki dýrara en hún keypti.
Heiða nýr framkvæmdastjóri Besta flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.10.2010 | 12:12
Til hamingju Fjallabyggð
Gott að fá einstaka sinnum góðar fréttir. Allar fréttir um bættar samgöngur eru góðar.
Eins og á Reykjanesbrautinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.10.2010 | 20:16
ÓLÍNA
Kannski veit ekki Ólína að fólk sér ekki út úr augum í orðsins fyllstu merkingu. Fólk er reitt út af efnahagsástandinu. Það er rétt. En fólk er líka reitt út í stjórnmálamenn sem koma ekki með lausnir sem þeir þó lofuðu fyrir kosningar. Þær kosningar voru þó þegar hrunið var afstaðið! Stjórnmálamenn sem lofuðu Skjaldborg um heimilin. Sú Skjaldborg er að engu orðin í mínum huga. Ég vil uppstokkun. Ég vil að við fáum að kjósa upp á nýtt. Ég VAR Samfylkingarmaður. Ég hélt eins og fáviti að svona vinstri sameinað fólk (eins og Sf) stæði vörð um lítilmagnan, hvernig sem blési. En nei, það er bankakerfið sem er LÁTIÐ ráða hlutunum.
Verðum að standa saman sem þjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul