Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
28.10.2010 | 09:40
Rjúpur
Útlit fyrir afar slæmt veður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2010 | 10:12
Öskuill
Nú er mér nóg boðið. Ég hef horft upp á niðurskurð í þjóðfélaginu eins og aðrir. Fólk missir vinnu og það nær ekki endum saman. Biðraðir eru út úr dyrum hjá hjálparstofnunum og fólk á ekki fyrir mat. Ein birtingarmynd ástandsins eru uppsagnir á sjúkrahúsunum. Skurðstofum er lokað og þjónustan minnkar. Starfsfólkið sem enn er þar eftir gefur eins mikið af sjálfu sér og það getur. En hvenær verður álagið því ofviða?
Tengdamóðir mín varð fyrir því áfalli að detta og lærbrotna í fyrrinótt. Hún bíður aðgerðar á LSH í Fossvogi. Þar voru þau svör gefin nú fyrir stundu að vonast væri til að aðgerðin gæti farið fram í dag! Lengi hefur mann grunað að eldra fólk sé frekar látið bíða lengur en aðrir hópar en þetta gengur fram af mér. Hjúkrunarfólk sagði mér í gær að bið eftir aðgerð gæti orðið allt að þrír sólarhringar. Á meðan er miklu magni af verkjalyfum beitt til að kvalirnar séu ekki óbærilegar.
Og enn eru boðaðar sparnaðaraðgerðir í heilbrigðismálum. Læknar og annað hjúkrunarfólk flýr land. Ég er ekki að stinga höfðinu í sandinn...Mér er fulljóst að við urðum fyrir áfalli sem þjóð. En hvað varð um loforð núverandi stjórnvalda um Velferðarþjóðfélag? Mér finnst einfaldlega forgangsröðunin röng og ekki í samræmi við gefin loforð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
21.10.2010 | 07:37
Skammarlegt þjóðfélag!
Í sömu frétt er sagt frá því að 3632 framteljendur hafi átt 100 milljónir hver. Og þeim fjölgaði mikið milli ára í svæsnustu kreppu síðari tíma! Það eru greinilega ekki allir eins fátækir eins og fólkið sem kemur í þúsunda tali til hjálparstofnana þessa dagana til að fá mjólk og brauð! Ótrúleg frétt!
3.632 eiga 750 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
14.10.2010 | 08:17
Frábær endir á raunum námumanna
Öllum bjargað upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.10.2010 | 08:49
Aðgerðir STRAX
Ef ríkið skapar ekki jarðveg fyrir fólk og fyrirtæki verður þjóðfélagið einfaldlega keyrt á tíu kílómetra hraða..
Ég var ein af þeim sem studdi þessa stjórn til valda fyrir tæpum tveim árum..Ég hef lært mína lexíu og vil að hún fari frá STRAX..Ég vil sjá starfstjórn allra flokka tímabundið og kosningar í vor.
Reynum samt að láta ekki reiðina ná tökum á okkur og eigum eins góðan dag og hægt er.
Silla.
Engin verkáætlun kynnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
12.10.2010 | 16:22
Aldrei skal það viðurkennt!
"Forsætis- og fjármálaráðherra segja þetta vonbrigði en sé þó ekki til marks um að ríkisstjórninni hafi mistekist ætlunarverk sitt um að slá skjaldborg um heimilin".
Það skyldi þó aldrei vera að Skjaldborgin sé einhverstaðar annarsstaðar þar sem fólk finnur hana ekki. Að úrræðin séu svo langt frá veruleikanum að þau séu ekki fyrir hinn venjulega borgara sem hefur einfaldlega gefist upp.
Okkur hefur ekki mistekist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.10.2010 | 13:39
Við erum það sem við borðum.
Snúum nú dæminu við..það er aldrei of seint!!
Faraldur offitu hefur lagst þungt á þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2010 | 11:51
Einelti?
Sjálfstæðismönnum ekki boðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
11.10.2010 | 09:14
Þreyttur eða áhugalaus.
Dottaði á borgarafundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2010 | 09:54
Starfstjórn
Ný verkefnisstjórn taki við völdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul