Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
22.2.2013 | 22:33
Ekki líst mér á!
Skrítið mannfólkið..Ég fylltist von yfir ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins
en orð formanns Vg í Reykjavík fylltu mig vonleysi
Fylltist hryllingi yfir ræðu Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2013 | 11:59
Nú gengur borgarstjóri of langt!
Ég veit, ég veit. Hann lofaði að vera fyndinn. Þetta er það ekki..Vonandi getum við fundið eitthvað heilbrigðara sem er atvinnuskapandi!
Hassstaðir atvinnuskapandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.2.2013 | 09:12
HANDARBAKAVINNUBRÖGÐ.
Ég á ekki orð um þetta..Þó ætla ég að reyna að segja nokkur! Eru stjórnvöld að ganga af göflunum. Í Keflavík eru komnar toppskurðstofur. Þær voru þó rétt orðnar að veruleika eftir safnanir og samstöðu þegar þeim var lokað. Við íbúarnir á svæðinu vonuðum að þetta væri tímabundin lokun..Nei nei nú stendur til að rífa þær niður
Á meðan myglusveppur leikur um LHS á að rífa niður splunkunýja aðstöðu á HSS. Ég held að yfirvöld heilbrigðismála ættu að líta til nágrannalandanna t.d Danmerkur þar sem viss starfsemi fer fram á mismunandi stöðum. Það eru nú aðeins 40 kílómetrar milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Það fá allavega fæðandi konur að heyra. Ég ætla rétt að vona að þetta stolt sveitarstjórnarmanna á Reykjanesskaganum sem þessar skurðstofur voru þegar þær voru gerðar fái að vera og þjóna landsmönnum á ný.
Nýjar skurðstofur líklega rifnar niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Víkingar náðu naumlega jafntefli
- Opnaði markareikninginn fyrir Íslendingafélagið
- Viktor talar og hlær í svefni
- Lítið sofinn en ekki illa sofinn
- Liverpool óstöðvandi í Meistaradeildinni
- Stórstjarna Frakka fór mikinn í öruggum sigri
- Valskonur fjarlægðust botnsvæðið
- Íslandsmeistararnir áfram á sigurbraut
- Annar sigur Þórsara gegn toppliðinu á fjórum dögum
- Lærisveinar Alfreðs áttu ekki roð í meistarana