Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
11.6.2011 | 10:51
Ekki bara kirkjan.
Það er ekki bara innan kirkjunnar sem þöggun hefur átt sér stað í kynferðisafbrotamálum. Allt þjóðfélagið er núna fyrst að læra að taka á svona málum. En það afsakar ekki þöggunina innan kirkjunnar. Ég vildi óska að þessar konur fengju allar viðurkenningu á réttmætum ásökunum sínum. En engin er bættari með því að hengja einhverja í gálga..Því síður að fá tugi milljóna í peningum! Ég gæti trúað að besta líðanin eftir viðurkenningu á réttmæti orða sinna..væri FYRIRGEFNING. Að fyrirgefa þeim sem hefur orðið á í "messunni"
![]() |
Sár yfir að hafa varið föður sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.6.2011 | 08:31
Kreppuþjóðin
Líklega fer best á því að vera ekki að hafa skoðun á kjörum ákveðinna stétta. En það er forkastanlegt að lítill hópur geti hægt á efnahgslegum bata þjóðar sem er að reyna að krafla sig upp úr kreppu. Ekki er það afgreiðslufólkið í Leifstöð, þaðan af síður ræstingafólkið..Nei, nú eru það eru flugvirkjarnir!! Stundum hafa flugmenn og flugumferðastjórar verið í svipuðum sporum. Fólkið sem á líklega ekki fyrir salti í grautinn:(
![]() |
Flugi áfram frestað til 10:10 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2011 | 08:04
Hvernig flugum?
Er verið að fresta randaflugum eða fiskiflugum..Ég er nú svo rugluð að ég hélt að það ætti að segja bara að flugi væri frestað..ekki flugum

![]() |
Flugi frestað til 10:10 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul