Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
26.10.2011 | 08:01
Framtíðin
Þetta er gott mál. Ferðaiðnaðurinn er örugglega sá eini sem er í vexti á Íslandi þrátt fyrir eða kannski einmitt vegna eldgosa. Vonandi vex hann hratt!!! Eyjafjallajökull rokkar!
![]() |
Stofna nýtt flugfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.10.2011 | 13:53
Ótrúleg ókurteisi.
Hvað sem segja má um störf forsetans eða ekki störf, þá fannst mér ekki trúverðugt að hlusta á Álfheiði Ingadóttur í silfri Egils. Ótrúleg ókurteisi í garð sitjandi forseta.
Tala og skrifa bara fyrir mig.
Tala og skrifa bara fyrir mig.
![]() |
Eigum kost á að skipta um forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
20.10.2011 | 08:50
Skelfilegt ástand.
Það er erfitt ástandið í Thailandi núna. Vonandi verður ekki mikið meira manntjón en orðið er. Af því maður er ekki kunnugur þarna veltir maður því fyrir sér hvaðan allt þetta vatn komi..Hafa verið svona miklar rigningar eða? Og fer þessu ekki að linna hjá blessuðu fólkinu..
![]() |
Ekki hægt að bjarga allri Bangkok |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
6.10.2011 | 08:08
Samþykkið þetta nú stelpur.
Vonandi samþykkja flugfreyjur þennan samning..Eini atvinnuvegurinn sem marktækt er í vexti er ferðamannaiðnaðurinn..
Elsku stelpur; Reynið nú allt til að fara samningaleiðina.
![]() |
Flugfreyjur undirrita samning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.10.2011 | 09:47
Skrítinn fréttaflutningur.
Ég á nú ekki til orð. Skyldi fólkið sem þjáist á hamfarasvæðunum hafa mestar áhyggjur af að eiga enga smokka? Eða er forræðishyggjan svona mikil þarna í Thailandi á þessu sviði? Væri ekki nær að hugsa um að fólk hafi aðgang að vatni, mat og húsaskjóli.
![]() |
Smokkum komið á hamfarasvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð