11.6.2011 | 10:51
Ekki bara kirkjan.
Það er ekki bara innan kirkjunnar sem þöggun hefur átt sér stað í kynferðisafbrotamálum. Allt þjóðfélagið er núna fyrst að læra að taka á svona málum. En það afsakar ekki þöggunina innan kirkjunnar. Ég vildi óska að þessar konur fengju allar viðurkenningu á réttmætum ásökunum sínum. En engin er bættari með því að hengja einhverja í gálga..Því síður að fá tugi milljóna í peningum! Ég gæti trúað að besta líðanin eftir viðurkenningu á réttmæti orða sinna..væri FYRIRGEFNING. Að fyrirgefa þeim sem hefur orðið á í "messunni"
Sár yfir að hafa varið föður sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Mikið er ég sammála.
Kirkjan þarf að biðja þessar konur fyrirgefningar á mistökum sínum. Og vonandi verður þetta svo til þess að betur verði staðið að svona málum héreftir.
Marta B Helgadóttir, 11.6.2011 kl. 17:20
Silla mín, ég átti eitt sinn tal við mann sem hafði verið á Breyðavíkur-heimilinu á sínum yngri árum, tjáði hann mér sína skoðun á þessum málum og sagði að engir peningar eða fyrirgefningarbeyðnir læknuðu þau sár sem hann hefði orðið fyrir, en allt í lagi væri að byðjast fyrirgefningar, en verst þótti honum að hafa aldrei fengið tækifæri til náms eða fengið viðurkenningu hjá samferðafólkinu sínu.
Þetta samtal okkar situr í mér, vegna fordómanna sem koma þarna fram.
Ég vona að allt það fólk sem þola hefur þurft ofbeldi, í hvaða formi sem þau eru, fái uppreisn æru og að við verðum betur á varðbergi hér eftir.
Knús í helgina ykkar kæru vinir.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.6.2011 kl. 17:41
Ég er sammála þér Silla.
En fyrirgefning er ekki að einhver segi "fyrirgefðu". Fyrirgefning er að geta fyrirgefið þeim sem gert hefur á hluta manns, og það af heilum hug, svo einfalt er það og flókið í senn.
Bergljót Gunnarsdóttir, 18.6.2011 kl. 15:47
Það er svo satt Beggó mín, við þurfum að geta fyrirgefið
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2011 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.