9.6.2011 | 08:31
Kreppuþjóðin
Líklega fer best á því að vera ekki að hafa skoðun á kjörum ákveðinna stétta. En það er forkastanlegt að lítill hópur geti hægt á efnahgslegum bata þjóðar sem er að reyna að krafla sig upp úr kreppu. Ekki er það afgreiðslufólkið í Leifstöð, þaðan af síður ræstingafólkið..Nei, nú eru það eru flugvirkjarnir!! Stundum hafa flugmenn og flugumferðastjórar verið í svipuðum sporum. Fólkið sem á líklega ekki fyrir salti í grautinn:(
Flugi áfram frestað til 10:10 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Mér skilst að deilan snúist ekki um launamál, heldur einhver öryggismál sem Icelandair hafa viljað gefa eftir á kostnað flugvirkja. Þegar tveir deila eiga báðir sök. Því miður er umræðan í fjölmiðlum hlutdræg og einhliða. Samningsatriði flugvirkja hafa verið laus frá byrjun janúar s.l., aftur til þess tíma hafa báðir samningsaðilar nýtt tímann illa. Horfum því gagnrýnum augum bæði á Icelandair og flugvirkja í þessu máli.
Þórður Sigurjónsson (IP-tala skráð) 9.6.2011 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.