16.1.2011 | 16:44
Kraftaverk
Þetta kalla ég kraftaverk. Bíllinn fór þrjár veltur og konan fékk bara skrámur á höfuðið. Ófætt barnið (32vikna) alheilt og eins árs barnið einnig! Kraftaverkin gerast enn. Svo getum við verið hreykin af breytingunni sem er orðin í öryggismálum. Allir spenntir eða í bílstólum eftir aldri. Yngsta barnið mitt verður 28 ára á morgun..Hún og eldri systir hennar voru í bílstólum sem lítil börn en ekki nærri eins öruggum og nú tíðkast. Að ég tali nú ekki um eldri börnin mín sem dingluðu óbundin í bílnum:( Það hefði varla þurft að spyrja um örlög barnsins í gær ef það hefði verið laust.
Hamingjuóskir til þessarar fjölskyldu!
Hamingjuóskir til þessarar fjölskyldu!
Líklega útskrifuð síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Athugasemdir
Þetta fór blessunarlega vel, þökk sé þeim öryggisbúnaði sem fyrir hendi var og umfram allt notkun hans.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.1.2011 kl. 23:20
Ég tek undir það með þér, þetta er kraftaverki líkast.
Marta B Helgadóttir, 17.1.2011 kl. 11:27
já hér fór vel sem betur fer
Jón Snæbjörnsson, 19.1.2011 kl. 15:49
Já sem betur fer fór allt vel hjá þeim.
Minn sonur verður 40 í sumar og hann var í bílastól frá USA
Valdís Skúladóttir, 19.1.2011 kl. 19:51
Ekkert nema kraftaverk, en heppnin eltir þá sem eru vel undirbúnir.
Bergljót Gunnarsdóttir, 22.1.2011 kl. 03:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.