Leita í fréttum mbl.is

Tær snilld

Allt uppi á borðum. Engin leynd yfir neinu. Ekkert pukur. Samráð við almenning. Það er nákvæmlega það sem við vildum sem kusum þessa stjórn!
mbl.is Már og Jóhanna ræddu launin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er það sem við verðum að breyta.

Samfylkingin er ekki slæm en verkin tala:(

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 20:53

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sorglegur endir á löngum ferli Jóhönnu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.6.2010 kl. 23:30

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já þetta er sorglegt...

Óskar Arnórsson, 6.6.2010 kl. 04:33

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Mér finnst það ekkert sorglegt, hef aldrei verið hrifin af hennar störfum, en ákvað á sínum tíma að gefa henni tækifæri.

Og það eru sko fleiri sem haga sér svona, koma svo allir að upplýsa um þau mál sem þeir vita.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.6.2010 kl. 09:25

5 Smámynd: Benedikta E

Haldið þið að verkin hennar Jóhönnu á hennar langa stjórnmála ferli þyldu frekari skoðun ?

Það sem er sorglegt - er að þjóðin skuli hafa verið blekkt til að hafa hana á launaskrá samfleytt í yfir 30 ár.

Skammist hún sín svo og segi af sér.

Benedikta E, 6.6.2010 kl. 12:37

6 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Kæri Stefán (1) kommarnir voru ekki slæmir heldur....fyrr en upp um þá komst!

Annars besta mál Sigurbjörg að benda á rauða þráðinn. Við erum kominn djúpt í gamla USSR með flokksfulltrúa sem hjóla á vinnustaði og heimta flokkskírteini.

 Svona gerist þegar fólk hlustar en skoðar ekki.

 Samspillingin kom með ný loforð en fyrir sátu sömu gömlu syndabúkarnir... það er því sem ég segi.... "betur sjá augu en eyru"!

Óskar Guðmundsson, 6.6.2010 kl. 15:27

7 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ég held, að S-flokkarnir séu báðir spilltir með mörg lík innan borðs, því miður! Taki Sjálfstæðisflokkurinn ekki rækilega til í sínum ranni á væntanlegum lands-fundi, þá mun hann h0kta laskaður inní framtíðina ?

Með góðri kveðju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 12.6.2010 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband