2.6.2010 | 10:19
Aðalmálið að verða bæjarstjóri
Hefur ekkert breyst hjá okkur Íslendingum? Er það gert að úrslitamáli að fá bæjarstjórastólinn? Eru það ekki málefnin sem vega mest? Vonandi eru þetta rangt haft eftir Y-listafólki!
Ekki gert kröfu um neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Samfylkingin verður að líta í eigin barm og taka úrslit kosninganna mjög alvarlega." Þetta sagði Jóhanna í Silfrinu á sunnudaginn. Þetta sama sagði Hrannar B. Arnarsson við Pressuna í morgun, um leið og hann tjáði sig um Jóhanna tjái sig ekki um ummæli Sigmundar, að sinni. Ætli rétt túlkun sé ekki sú að Hrannar B. er ekki búinn að skrifa yfirlýsinguna fyrir Jóhönnu.
Vel má vera að Samfylkingin taki úrslitin alvarlega, en túlki þau vitlaust. Krafan um bæjarstjórastolin í tveimur af stærstu sveitarfélaga landsins, þrátt fyrir tap, bendir nú ekki til þess að flokkurinn túlki ósigurinn, sem skort á eftirspurn eftir Samfylkingunni.
Í Hafnarfirði, þar sem Samfylkingin hefur haft meirihluta tvö síðustu kjörtímabil, tapar tveimur mönnum og bæjarstjórinn, sem setti sig í "baráttusæti", nær því eðlilega ekki kjöri. Þau tíðindi berast hins vegar, að í viðræðum Samfylkingar og VG um nýjan meirihluta, hafi komið upp sú krafa, að hinn fallni bæjarstjóri, haldi áfram í embætti.
Í Kópavogi, þar sem flokkurinn hefur rekið "stæka" stjórnarandstöðu í 10 ár hið minnsta, tapar flokkurinn manni. Oddviti flokksins í Kópavogi, fer samt í minnihlutaviðræður, með það fyrir augum að enda sem bæjarstjóri og kallar það "trúnaðarbrest", þegar út spyrst að Y-listinn, sé því andvígur, enda hafi framboðið, haft það á sinni stefnuskrá, að ráðinn yrði "ópólitískur" bæjarstjóri.
Samfylkingin skilur ekki svona "vitleysu" eins og ætla að fylgja stefnuskrá sinni, eftir kosningar, enda tíðkast þau vinnubrögð ekki í Samfylkingunni. Hvar er t.d. skjaldborgin um heimilin og atvinnulífið í landinu? Það er nú ekki nema rúmlega árs gamalt loforð. Staðan í dag er hins vegar sú, að staða heimilana og atvinnulífsins hafa versnað til muna.
Kristinn Karl Brynjarsson, 2.6.2010 kl. 10:24
Mér finnst Guðríður mjög öflug kona og hún er klárlega besti kandídatinn í stöðu bæjarstjóra í Kóp.
Gína (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 10:24
Ég veit nákvæmlega ekkert um Guðríði..Hún getur vel verið mjög fær. En ef aðrir í stjórnarmyndunarviðræðunum hafa uppi skoðanir um ópólitískan vinnumann í stólinn, finnst mér ótrúlegt að láta steyta á eigin ágæti..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.6.2010 kl. 10:30
Sigurbjörg. Þú metur stöðuna rétt. Það besta í stöðunni væri að ráða utanaðkomandi í stöðuna. Samkvæmt óstaðfestum fréttum vill hins vegar Guðríðu hefja þreyfingar á Gunnar Birgissyni til að kanna vilja hans
Sigurður Þorsteinsson, 2.6.2010 kl. 10:45
Sammála. Fullt af hæfu fólki sem getur tekið að sér það framkvæmdastjórastarf sem bæjarstjórastarfið er.
Boggi (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 11:13
Það er soldið fyndið, að eftir alla þá gagrýni sem fráfarandi meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs, fékk árum saman, vegna fjárhags bæjarins, að þá er fjármálastjóri bæjarins ráðinn sem bæjarstjóri.
Kristinn Karl Brynjarsson, 4.6.2010 kl. 21:17
Mér fannst líka fyndið hversu vel hún taldi sjálfa sig ráða við starfið:) Skrítið að hampa sálfri sér svona.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.6.2010 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.