Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
13.7.2012 | 08:14
Ævintýri
Það er gaman að lesa um afreksfólkið sem við 300 þúsund manna þjóðin á. En í morgun var ég að hlusta á Rás 2 og þar var verið að segja frá fyrsta Ólympíufaranum sem er alinn upp í SOS barnaþorpi. Adeline heitir hún og það verður gaman að fylgjast með þessari hlaupadrottningu frá Nigeríu. Hún er einnig talandi á fjölda tungumála, bráðvel gefin og þeir sem styrkja SOS geta verið hreyknir og glaðir!
![]() |
„Hefur verið mikið ævintýri“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2012 | 08:33
Ónotalegt
,,Út frá öryggissjónarmiðum þá skýtur það skökku við að leitað sé í þaula á farþegum annars vegar og hins vegar komist menn yfir girðingu um borð í flugvél,, Þetta segir Ögmundur og þetta er rétt. Mikill fjöldi fólks leitar innanhúss og rekur fólk úr skóm og jafnvel þuklar sundur og saman :) Það er eitthvað spúkí við að þetta geti gerst. Greinilega þarf að vakta myndavélarnar við girðinguna betur. Ónotalegt að hugsa til þess ef tilgangur manna hefði verið annar og verri en að flýja.
![]() |
Vill gagngera endurskoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir látnir eftir að seglskip sigldi á Brooklyn-brúna
- Sprenging við frjósemismiðstöð
- Fimm létust í þyrluslysinu
- Myndir: Óeirðir í Basel
- Myndir: Búbblur snemma í morgun og allir í þjóðbúning
- Vopnahlésviðræður hefjast á ný
- Nokkrir látnir í þyrluslysi í Finnlandi
- Ræðir við leiðtogana í von um frið
- 21 sagður hafa látið lífið í ofsaveðri
- Á toppi veraldar fyrir 50 árum
Fólk
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
- Ísland upp um sex sæti eftir flutninginn
- Fólk ekki sammála um úrslitin
- Beint: Austurríki hirti gullið af Svíum
- Ísraelska söngkonan kallar eftir atkvæðum á íslensku
- Flytti til Íslands ef hann yfirgæfi Eistland
- Svíar tróna á toppnum
- Dómararnir fyrir hönd Íslands
Íþróttir
- Arnar stressaður yfir þáttunum um sjálfan sig
- 6. umferð: Berglind náði Hrefnu Sóley fyrst í sögu Þróttar
- Hildigunnur hágrét: Er orðlaus og stolt
- Guðrún komst í gegnum niðurskurðinn
- Draumur sem ég bjóst aldrei við að yrði að veruleika
- Fékk kveðju frá kollegum í lögreglunni
- Af hverju tók Haaland ekki vítið?
- Framlengir við Liverpool
- Næstbesti dagur lífs míns
- Lille rétt missti af Meistaradeildarsæti
Viðskipti
- Svipmynd Kjartan: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
- Gullhúðun sem breytti fólki í löggur og sakamenn
- Alvotech klárar útboð í Svíþjóð
- Undarlegt ef það yrði ekki stýrivaxtalækkun
- Fréttaskýring: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
- Forstjóri Novo Nordisk stígur til hliðar
- Hafnar öllu tali um að hafa haft áhrif á útboðið