Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
25.11.2011 | 17:45
Hjálpum bestu vinum okkar!
Nú er komið að okkur. Færeyingar hafa alltaf verið fyrstir til að hjálpa okkur! Núna eiga sumir þeirra um sárt að binda í Færeyjum. KOMA SVO ÍSLENDINGAR.
![]() |
Íslendingar hjálpi Færeyingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2011 | 10:16
Staðreynd
Það er ömurlegt til þess að hugsa að við séum að missa unga fólkið okkar frá okkur..Engu að síður er það staðreynd. Svo er ein önnur birtingarmynd sem minna er gefin gaumur..Þeir sem voru úti í námi og hugðust koma heim með sína menntun og þá um leið verða þjóð sinni að gagni..Þetta fólk fær enga vinnu hér og flytur jafnvel búferlum til þriðja landsins. Ég þekki þannig dæmi sem er nátengt mér. Ég sem var farin að hlakka til að fá son minn og fjölskyldu heim eftir fjögurra ára nám horfi nú til þess að þau eru flutt búferlum til Noregs..fimm manna fjölskylda..Og það þarf eitthvað mikið að breytast hér til að þau og aðrir í þessari stöðu, flytji heim..Ég fullyrði að við erum að tapa úr landi miklum mannauð..en um þann auð er víst bara talað á hátíðlegum stundum og fyrir kosningar.

![]() |
Fjöldi barna og unglinga meðal brottfluttra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Vildi afmá upptöku úr þinginu
- Íbúarnir geta notað bílastæði nágrannanna
- Enn í flokknum þrátt fyrir að hafa rekið hann út
- Fátt um svör hjá félagsmálaráðuneyti
- Fjórðungur stjórnarliða á þingi varaþingmenn
- Óskar fundar í velferðarnefnd
- Áætlanir um nýjan Landspítala ekki staðist
- Ögurstund í lífi þjóðar: samningar aldarinnar?
- Skrif Dags siðferðislega ámælisverð
- Þetta eru hamfarir fyrir tónlistarmenn
Erlent
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
- Diddy fær ekki að ganga laus
- Ný skýrsla segir Breta hafa framið þjóðarmorð
Fólk
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móðir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
- Bubbi selur allt höfundarverk sitt
- Eiginkonan ekki á bak við fjölskylduerjurnar
- Post Malone féll af sviðinu og er hættur með kærustunni
Íþróttir
- Fótboltaheimurinn syrgir Jota
- Fótboltafjölskyldan kemur saman
- Mér finnst við eiga mjög mikið inni
- Mynd: Ísland snuðað um vítaspyrnu gegn Finnum?
- Mörkin sem næsti mótherji Íslands fékk á sig (myndskeið)
- Bandaríkin og Mexíkó mætast í úrslitum
- Liverpool gefur út yfirlýsingu
- Mínútu þögn fyrir Jota á EM
- Bíður spennt eftir því að fá dóttur sína til Sviss
- Stjarna Liverpool lést í bílslysi