Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
29.9.2009 | 14:24
Ár frá hruni.
Ár er liðið frá hruni..Margir voru slegnir þennan dag í lok september 2008. En það var bara toppurinn á ísjakanum sem sást.. Áfall fyrir íslenska þjóð var staðreynd sem kom betur í ljós með hverjum degi. Síðan hefur ýmislegt gerst.. Örugglega hefur verið vilji ráðamanna allan þennann tíma að gera það sem þeir gætu en
.. Nú á greinilega að gefa í því fram til helgi er ekki langur tími.
Þarf niðurstöðu fyrir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.9.2009 | 15:43
Hamingjuóskir.
Gaman að lesa svona frétt! Til hamingju unga kona og gangi þér allt í haginn.
Einstæð móðir fékk lottóvinninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.9.2009 | 17:34
Erum við að ná botninum?
Það var gott að lesa þetta. Kannski að við förum að sjá til lands. Auðvitað er þetta tengt ferðaþjónustunni sem kemur einna skást út úr hruninu. En þetta eykur aðeins bjartsýnina. Þetta þýðir þá líklega að starfsfólk á jörðu niðri heldur frekar störfum sínum. Þar hefur allt dregist frekar saman..Ég hef kannski meiri tilfinningu fyrir þessum störfum vegna vinnu minnar hjá Flugleiðum og síðan IGS í hátt í tvo áratugi. Vona svo sannarlega að fólkið á mínum gamla vinnustað haldi vinnunni.
Draga 24 uppsagnir til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.9.2009 | 20:46
Uppsögn.
Ég sé eftir Ólafi. Mér fannst hann færa Moggann á það plan sem við lesendur og bloggarar vorum ánægð með. Ég var umboðsmaður í mörg ár og fékk það í mitt fang að útbreiða Morgunblaðið..Og það tókst svona allavega. En mbl.is hefur náð útbreiðslu og ef það verður heft á einhvern veg..þá er mogginn búinn að vera..En gangi Ólafi allt í haginn.
Ólafur kvaddi starfsmenn Morgunblaðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2009 | 18:04
Mikið er ég sammála Högna Hoydal.
Eins og alltaf reynast Færeyingar bestu vinir okkar..Bæði í orði og á borði. Þetta er rétt hjá honum. Skandall að norðurlandaþjóðirnar bíði eftir AGS dæminu..Erum við ekki saman í bandalagi? Gott hjá honum að láta heyra í sér. Takk Högni.
Høgni Hoydal gagnrýnir Norðurlöndin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2009 | 23:03
Gott mál
Mikið er gott að heyra einhverjar jákvæðar fréttir. Ég var orðin svo leið á þessu eilífa tali um allt sem hefur farið miður í þjóðfélaginu og það er margt. Ég lokaði blogginu mínu fyrir nokkru og var ákveðin í að skipta mér ekkert af umræðunni. EN eitthvað togar í mig..Alltaf verið fréttafíkill og fylgst með..Það er víst ekki ástæða til að hætta að hafa skoðanir þó útlitið sé ekki gott..nema síður sé. Og reynum bara að selja skyrið okkar sem víðast...Ég þekki marga Bandaríkjamenn sem eru ofurhrifnir af skyrinu okkar.
Skyr slær í gegn í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul