Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
26.11.2009 | 21:17
Skemmtilegt í kreppunni!
Við erum tvær úr Tungunum og til í hvað sem er!
Gott framtak hjá kvenfélagskonum í Biskupstungum. Skemmtilegri frétt en flestar þessa dagana. Gangi þeim allt í haginn en þær ætla ágóðann til góðra mála eins og fyrir fæðingardeildina á Selfossi..
Gott framtak hjá kvenfélagskonum í Biskupstungum. Skemmtilegri frétt en flestar þessa dagana. Gangi þeim allt í haginn en þær ætla ágóðann til góðra mála eins og fyrir fæðingardeildina á Selfossi..
Tungnakonur fækka fötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.11.2009 | 08:13
Okkar eign.
Getur fólk ekki farið að skilja að Alþingishúsið er eign okkar allra landsmanna..Eitt af því fáa sem við kannski eigum..Mótmæli=Skemmdir. Óþolandi hugsunarháttur að breiða um sig á landinu okkar. Berjið í potta og pönnur en sleppið eignaspjöllum!
Brutu rúðu í Alþingishúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.11.2009 | 00:53
Ekki bara hér.
Þetta er greinilega að gerast annarsstaðar..Og auðvitað í Ameríkunni..Við höfum jú hermt svolítið eftir þeim..Svo það er ekki bara hér sem bankar falla. En ég held samt að við eigum heimsmetið í klikkuðum bankamönnum, klíkuskap og krosstengslum. Því miður.
9 bandarískir bankar féllu í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul