3.11.2009 | 08:13
Okkar eign.
Getur fólk ekki fariđ ađ skilja ađ Alţingishúsiđ er eign okkar allra landsmanna..Eitt af ţví fáa sem viđ kannski eigum..Mótmćli=Skemmdir. Óţolandi hugsunarháttur ađ breiđa um sig á landinu okkar. Berjiđ í potta og pönnur en sleppiđ eignaspjöllum!
![]() |
Brutu rúđu í Alţingishúsinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sendandi flöskuskeytisins er fundinn 8 árum síđar
- Ekkert lát á eldgosinu: Viđvarandi gosmóđa
- Pylsur sigruđu í sápubolta á Ólafsfirđi
- Frambođiđ ekki í takt viđ eftirspurn
- Ţrír ćttliđir tóku ţátt í Laugavegshlaupinu
- Hundurinn steinţagđi allan tímann
- Flöskuskeyti fannst í Svíţjóđ: Leita ađ Kristrúnu
- Útlandastemming" á Akureyri
Erlent
- Blóđsjúgandi áttfćtla sćkir í sig veđriđ á Íslandi
- Ökumađurinn í haldi lögreglu
- Selenskí vill hefja viđrćđur ađ nýju
- Aukin ţekking á taugahrörnun glćđir vonir
- 34 látnir eftir ađ bátnum hvolfdi
- Átök halda áfram ţrátt fyrir vopnahlé
- 18 látnir eftir ađ bát hvolfdi á vinsćlum ferđamannastađ
- Bíl ekiđ á hóp fólks í Los Angeles
Athugasemdir
svo mikiđ sammála ţér Sigurbjörg
Jón Snćbjörnsson, 3.11.2009 kl. 08:16
Heyr, heyr!
Ţórhildur Dađadóttir, 3.11.2009 kl. 10:17
Sigurbjörg, getur ekki veriđ ađ ţarna hafa ţjóđin veriđ á ferđ og hafi ákveđiđ ađ brjóta sína rúđu í Alţingishúsinu ?
Eins og ţú veitst, ţá hefur stađiđ yfir leit ađ ţjóđinni síđan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafnađi ţví ađ ţeir sem staddir voru í Háskólabíói vćru ţjóđin.
Ef viđ erum ţjóđin, eigum viđ ţá ekki ađ hittast viđ Alţingishúsiđ og sćkja okkar rúđur, áđur en Icesave-stjórnin afhendir húsiđ Bretum og Hollendingum ?
Loftur Altice Ţorsteinsson, 3.11.2009 kl. 11:28
Ţetta er skemmdarverk og á ekkert skylt viđ mótmćli.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.11.2009 kl. 11:50
Ţeir sem reyna ađ réttlćta skemmdaverk og eignaspjöll sem tjáningarform eru á miklum villigötum.
Rétt eins og konan sem dásamađi ţetta tjáningarform hvar og hvenćr sem hún fékk ţví viđ komiđ. En skilningurinn var ekki alveg jafn skýr ţegar hún varđ sjálf fyrir ţessu tjáningarfrelsi sínu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.11.2009 kl. 15:56
Tek undir međ ţér Silla mín, ekki eignarspjöll.
Er alveg međ ţví ađ fólk mótmćli, en ekki á ţennan hátt.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.11.2009 kl. 12:13
Takk öll sömul fyrir athugasemdirnar...Smá frí frá bloggi..Góđar stundir.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.11.2009 kl. 00:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.