25.10.2009 | 11:37
Klukkurugl.
Ég man alltaf eftir ruglinu með klukkuna hér hjá okkur..Sem betur fer var þessu hætt. Fólk var oft hálf ruglað á þessum færslum fram og aftur. Sé ekki að við séum verr sett með að hafa alltaf sama tímann..En fínt að það muni minna nú..Það auðveldar samskiptin milli fólks að tímasetningin sé svipuð.
Vetrartími í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Bíddu...bíddu .....bíddu....HA...nei...nú ertu ad rugla. Hvenaer var thetta gert á Íslandi? Ég er ekkert unglamb..segdu mér hvenaer thetta var sídast gert á Íslandi.
Doddi (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:10
Það er auðvitað mjög gott að hringla ekki með klukkuna. Ég man þó þegar ég var í útflutningi og mætti ekki fyrr en klukkan átta að morgni, þá var klukkan orðin tíu á meginlandinu. Þannig að sameiginlegur vinnutími var skammur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.10.2009 kl. 13:44
Doddi..Veit það ekki alveg..Giska á 30-40 ár. En ég er greinilega eldri en þú og þetta VAR!!!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.10.2009 kl. 14:30
Það var hætt að breyta klukkunni 1968, minnir mig.
En ef við förum að hringla með klukkuna aftur ættum við að gera það hressilega, færa hana vel afturfyrir Hrunið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2009 kl. 17:07
Aumingja Sigurbjörg...hún er vid thad ad detta í gröfina. Ekki man ég eftir thessu med klukkuna...svo ungur eda kalkadur er ég. En ég finn ad daudinn nálgast mig. Ég finn ad daudinn kemur naer og naer....naer og naer. Ádur en madur veit af er madur daudur.
Lífid er hrörnunarsjúkdómur eftir ad fólk verdur 19 ára. Thannig er thad nú med lífid. Ef eitthvad á ad vera ad hraera í thessu med klukkuna thá finnst mér ekkert sjálfsagdara en ad setja hana aftur til thess tíma thegar ég var 19 ára.
Doddi (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 18:25
Æææ.Við það að detta já!! Ég tek undir það að færa klukkuskömmina eitthvað aftur. Já þetta gæti alveg passað Axel..þá 41 ár..Er það furða að einhverjum finnist maður standa á grafarbakkanum ;o)))))
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.10.2009 kl. 19:32
Aftur fyrir hrun og stoppa hana þar!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.10.2009 kl. 20:00
Búum til tímavél..Stoppum klukkuna fyrir hrun og rannsökum aðdragandann í miklu næði!! Annars takk fyrir umræður um þetta meinlausa mál.....klukkuna..Það væri fínt að hafa ekki alvarlegri hluti að fást við.
Kveðjur til ykkar!!!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.10.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.