Leita í fréttum mbl.is

Gott mál


Mikið er gott að heyra einhverjar jákvæðar fréttir. Ég var orðin svo leið á þessu eilífa tali um allt sem hefur farið miður í þjóðfélaginu og það er margt. Ég lokaði blogginu mínu fyrir nokkru og var ákveðin í að skipta mér ekkert af umræðunni. EN eitthvað togar í mig..Alltaf verið fréttafíkill og fylgst með..Það er víst ekki ástæða til að hætta að hafa skoðanir þó útlitið sé ekki gott..nema síður sé. Og reynum bara að selja skyrið okkar sem víðast...Ég þekki marga Bandaríkjamenn sem eru ofurhrifnir af skyrinu okkar.
mbl.is Skyr slær í gegn í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er svona gott við þessa frétt, við erum ekki að selja neitt en gott að það gleður,,,,,,,,,,

Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 23:21

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þó við séum bara að selja óbeint þá er það gott að fólk kynnist því hvað það eru góðar vörur sem eru framleiddar hér á landi. Þetta er auk þess í samvinnu við Mjólkursamsöluna. Já það þarf ekki mikið til að gleðja mig núna í þessu hörmungarástandi í landinu.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.9.2009 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband