Leita í fréttum mbl.is

Þjónusta og þjónustulund.

Þjónusta Póstsins er mér ofarlega í huga. Þar sitja nágrannar ekki við sama borð. Ég versla við fyrirtæki í Reykjavík sem sendir mér vörurnar með Póstinum. Ég þarf að sækja þær á pósthús bæjarins. Ég bý í Sandgerðisbæ. Í næsta bæjarfélagi 7 kílómetrum í burtu, Reykjanesbæ býr vinkona mín með samskonar viðskipti og fær vörurnar sínar heim í hús. Reglur Póstsins er svarið þegar ég hef samband við yfirmann svæðisins. Óþolandi mismunun finnst mér. Verst af öllu er hvað umburðarlyndið var lítið hjá viðmælanda mínum og kveikjan stutt. Það er lágmark að þeir sem vinna við svona störf hafi þjónustulund og kunni að sýna kurteisi. Eða er það bara mitt álit?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei orugglega ekki ein um tetta ...svona er einokunarstefnan hja rikinu ,rikid atti aldrei ad selja post og sima !

maggaloa (IP-tala skráð) 31.10.2013 kl. 18:23

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Nei auðvitað ekki. En eitt er það og svo hvernig starfsfólkið svarar manni..það er þjónusta líka. Ríkisstarfsmaður eða einkageiri! Ég fór í leiðinni að segja frá því að póstkassinn sem var settur upp fyrir 4 árum væri ónýtur, lokið væri fokið í burtu! „Já en varstu að hringja út af því??„ Ég á ekki orð. Hún var svo pirruð. Mætti ætla að ég þyrfti að hringja annað símtal v/póstkassans!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.10.2013 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband