31.10.2013 | 16:21
Þjónusta og þjónustulund.
Þjónusta Póstsins er mér ofarlega í huga. Þar sitja nágrannar ekki við sama borð. Ég versla við fyrirtæki í Reykjavík sem sendir mér vörurnar með Póstinum. Ég þarf að sækja þær á pósthús bæjarins. Ég bý í Sandgerðisbæ. Í næsta bæjarfélagi 7 kílómetrum í burtu, Reykjanesbæ býr vinkona mín með samskonar viðskipti og fær vörurnar sínar heim í hús. Reglur Póstsins er svarið þegar ég hef samband við yfirmann svæðisins. Óþolandi mismunun finnst mér. Verst af öllu er hvað umburðarlyndið var lítið hjá viðmælanda mínum og kveikjan stutt. Það er lágmark að þeir sem vinna við svona störf hafi þjónustulund og kunni að sýna kurteisi. Eða er það bara mitt álit?
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Nei orugglega ekki ein um tetta ...svona er einokunarstefnan hja rikinu ,rikid atti aldrei ad selja post og sima !
maggaloa (IP-tala skráð) 31.10.2013 kl. 18:23
Nei auðvitað ekki. En eitt er það og svo hvernig starfsfólkið svarar manni..það er þjónusta líka. Ríkisstarfsmaður eða einkageiri! Ég fór í leiðinni að segja frá því að póstkassinn sem var settur upp fyrir 4 árum væri ónýtur, lokið væri fokið í burtu! „Já en varstu að hringja út af því??„ Ég á ekki orð. Hún var svo pirruð. Mætti ætla að ég þyrfti að hringja annað símtal v/póstkassans!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.10.2013 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.