7.11.2011 | 10:16
Staðreynd
Það er ömurlegt til þess að hugsa að við séum að missa unga fólkið okkar frá okkur..Engu að síður er það staðreynd. Svo er ein önnur birtingarmynd sem minna er gefin gaumur..Þeir sem voru úti í námi og hugðust koma heim með sína menntun og þá um leið verða þjóð sinni að gagni..Þetta fólk fær enga vinnu hér og flytur jafnvel búferlum til þriðja landsins. Ég þekki þannig dæmi sem er nátengt mér. Ég sem var farin að hlakka til að fá son minn og fjölskyldu heim eftir fjögurra ára nám horfi nú til þess að þau eru flutt búferlum til Noregs..fimm manna fjölskylda..Og það þarf eitthvað mikið að breytast hér til að þau og aðrir í þessari stöðu, flytji heim..Ég fullyrði að við erum að tapa úr landi miklum mannauð..en um þann auð er víst bara talað á hátíðlegum stundum og fyrir kosningar.
Fjöldi barna og unglinga meðal brottfluttra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Sæl Silla. Þarna kemur þú sannarlega að aumum bletti í þjóðarsálinni. Ég þekki líka til þessara mála og skil þetta fólk vel, sveltur sitjandi kráka ....
Við verðum einfaldlega að geta boðið mannsæmandi framtíð fyrir okkar fólk, og megum ekki missa þá trú að það takist fyrr enn seinna.
Jón Atli Kristjánsson, 7.11.2011 kl. 14:56
Íslendingar verða nú að fara skilja það að það er í hag sitjandi ríkisstjórnar að láta allt fljóta að feigðarósi.
Þ.á.m. landflóttann. Jú þetta breytist allt þegar við erum komin í ESB. Týndu synirnir koma aftur. allt verður gott þegar....við erum búin að samþykkja ESB.
Vesalings Quislingarnir --VG.--Samfylkingin.
Jóhanna (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.