5.10.2011 | 09:47
Skrítinn fréttaflutningur.
Ég á nú ekki til orð. Skyldi fólkið sem þjáist á hamfarasvæðunum hafa mestar áhyggjur af að eiga enga smokka? Eða er forræðishyggjan svona mikil þarna í Thailandi á þessu sviði? Væri ekki nær að hugsa um að fólk hafi aðgang að vatni, mat og húsaskjóli.
Smokkum komið á hamfarasvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Forgangsröðunin er víða brengluð
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2011 kl. 10:32
Jafnvel Moggi klikkar á þessu, er þá mikið sagt um hnignun fjölmiðla;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.10.2011 kl. 12:11
Þetta er sambærilegt og þegar einhverjar íslenzkar konur frá Femínistafélaginu fylktu liði til Bosníu meðan borgarastyrjöldin stóð sem hæst og ætluðu sér að fræða bosnískar konur um kynjajafnrétti og kynjaða hagstjórn. Á þessum tíma var aðaláhyggjuefni kvenna það hvort fjöldagrafir horfinna eiginmanna þeirra myndu finnast eða hvort synir þeirra yrðu myrtir á næstunni og þeim sjálfum nauðgað af Serbunum. Talandi um ranga forgangsröðun ....
Enda voru íslenzku femínistarnir sendar öfugar heim aftur.
Vendetta, 5.10.2011 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.