Leita í fréttum mbl.is

Rjúpur

Rjúpnaveiðimenn athugið! Það er að bresta á brjálað veður! Ég hef nú aldrei verið hrifin af því þegar verið er að drepa þessi grey. En þetta er víst leyft. Farið varlega og hlustið á veðurspána.
mbl.is Útlit fyrir afar slæmt veður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Snjóa tekur fram til fjalla

fölna í skyndi sumarblóm.

Drottinn er að afturkalla,

útlaganna helgidóm.

Svo kvað Þórarinn á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi.

Ég er farinn á rjúpu. Veiði á morgun, en býst við að halda kyrru fyrir á laugardag. Hreyfi mig svo eitthvað á sunnudaginn á heimleið.

Þetta er nú meira gert upp á hefðina og útiveruna. Fór fyrst 11 ára á rjúpu sem aðstoðarmaður og hef alltaf farið síðan, flest ár.

Veiði yfir leitt lítið.

Kv, ÞHG

Þorsteinn H. Gunnarsson, 28.10.2010 kl. 15:43

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Menn hefðu betur hlustað á þína viðvörun.

Björgunarsveitir þurftu að sækja 2 rjúpnaskyttur um helgina.

Marta B Helgadóttir, 1.11.2010 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband