28.10.2010 | 09:40
Rjúpur
Rjúpnaveiðimenn athugið! Það er að bresta á brjálað veður! Ég hef nú aldrei verið hrifin af því þegar verið er að drepa þessi grey. En þetta er víst leyft. Farið varlega og hlustið á veðurspána.
Útlit fyrir afar slæmt veður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Snjóa tekur fram til fjalla
fölna í skyndi sumarblóm.
Drottinn er að afturkalla,
útlaganna helgidóm.
Svo kvað Þórarinn á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi.
Ég er farinn á rjúpu. Veiði á morgun, en býst við að halda kyrru fyrir á laugardag. Hreyfi mig svo eitthvað á sunnudaginn á heimleið.
Þetta er nú meira gert upp á hefðina og útiveruna. Fór fyrst 11 ára á rjúpu sem aðstoðarmaður og hef alltaf farið síðan, flest ár.
Veiði yfir leitt lítið.
Kv, ÞHGÞorsteinn H. Gunnarsson, 28.10.2010 kl. 15:43
Menn hefðu betur hlustað á þína viðvörun.
Björgunarsveitir þurftu að sækja 2 rjúpnaskyttur um helgina.
Marta B Helgadóttir, 1.11.2010 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.