10.4.2010 | 09:51
Vilhjálmur Bjarnason
Útsvarið er einn skemmtilegasti þátturinn á Ruv. Það sem setur hann á stall hjá mér er hve margir skemmtilegir karakterar hafa tekið þar þátt..
Stjórnendur og þátttakendur hafa haldið sig við léttleikann. Ekki veitir af í því umhverfi sem við erum í. Vilhjálmur er í hópi þeirra alhressustu! Og frábært var útspilið hjá honum að neita að taka við gjafabréfinu frá AE..Við þurfum svona fólk í framvarðarstöðu hjá okkur!

![]() |
Hafði ekki lyst á gjafabréfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Augnablik þar sem ég hreinlega grét
- Gul viðvörun í gildi í dag
- Ræða við rekstraraðila vegna áforma um 10 hæða hótelturn
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
Erlent
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
Athugasemdir
Vilhjálmur er mannbætandi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.4.2010 kl. 10:15
Ekki dalaði álit mitt á Vilhjálmi við þetta. Þessi látlausa, en magnaða, aðgerð hans hefur meiri áhrif í þjóðfélagsumræðunni en allar fréttir um Pálma og Co í vikunni til samans.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.4.2010 kl. 14:00
Ekki dónalegt að fá svona gleðiuppákomu á síðustu og verstu .
Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.