1.4.2010 | 15:06
Takið upp reiknitölvuna moggamenn ;)
Skemmtunin fór þó úr böndunum hjá sumum, því 10 voru vistaðir í fangageymslum lögreglu..Þar af voru 4 kærðir fyrir ölvun og óspektir en hinir 7 voru einfaldlega ósjálfbjarga vegna ölvunar. Ég lærði í barnaskóla að 4 og 7 væru 11.
Mér finnst persónulega orðið allt of mikið af fljótfærnislegum villum á netmiðlunum. Sennilega er mbl.is ekki verst hvað þetta varðar.


![]() |
Páskafríið byrjar með látum í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Athugasemdir
Þær eru svo klaufalegar villurnar, margar hverjar, að ekki er einu sinni hægt að kalla þær barnaskap.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.4.2010 kl. 15:39
Í gamla daga var sagt. Ekki lýgur Mogginn.
Silla, kannski er bara búið að breyta stærðfræðinni frá því þú varst í skóla. Gamla máltækið Ekki lýgur Mogginn hlýtur að vera í góðu gildi enn að maður tali nú ekki um eftir að Davíð tók við. Við Sjálfstæðismenn trúum okkar Mogga.
Sigurður Jónsson, 2.4.2010 kl. 13:53
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.4.2010 kl. 16:43
Íslenskur reikningur er mjög sérstakur. T.d. hvernig bankar reikna. Bankinn á 100 milljarða og lánar 200 og þá á hann eftir 300 milljarða. Davíð er misskilin snillingur og er á fínum stað þar sem hann er núna. Svo á hann hagfræðing fyrir vin sem gjörbreytir öllum reikningi...
Víkinga-reikningur er snúnari. Víkingur kemur í banka og vill fá lánaðar 600 milljarða. Bankinn á ekki til nema 300, enn það gerir ekkert til.
Víkingurinn segist taka þessar 300 sem bankinn á til og segir síðan við bankann að hann meigi alveg skulda sér þessar 300 sem upp á vantar.
Eiginlega meigi hann kvittera út lánið sem hann tók, með þessum 300 sem bankinn skuldar honum núna svo allt sé á sléttu...það er ekki á hverjum degi sem einhver kemur og borgar 300 milljarða til bankans...hagfræði og reikningur eru yndisleg fög...gott að kunna að reikna á krepputímum...
Óskar Arnórsson, 3.4.2010 kl. 22:05
Nú verður allt að gerast svo hratt. :)
Kannski að senda þá á Mogganum aftur í sex ára bekk?
Halla Rut , 7.4.2010 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.