28.3.2010 | 08:58
Óþolandi.
Það liggur líklega í augum uppi að um íkveikju sé að ræða. Þarna er búið að rækta upp landið og það orðið gróið og fallegt..Er ekki eitthvað hægt að gera til að sporna við svona óeðli? Þarf ekki að verða meiri umræða í fjölmiðlum og herferð gegn þessu..eða myndi það hafa öfug áhrif? Það er ekki nóg með að landið brenni vegna útrásarvíkinga heldur brennur lika vegna varga sem eyðileggja það sem maður hélt að yrði ekki tekið frá okkur.
Fimm hektarar brunnu í Seldal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
- benediktae
- beggo3
- boggi
- gthg
- hlf
- jonatlikristjansson
- jonmagnusson
- jonsnae
- kristinn-karl
- ludvikjuliusson
- martasmarta
- milla
- noldrarinn
- nonniblogg
- prakkarinn
- reykur
- sjonsson
- sigrunzanz
- sleggjudomarinn
- skagstrendingur
- sumri
- thorsteinnhgunnarsson
- vallyskulad
- ziggi
- valdimarjohannesson
- ragnarbjarkarson
- samstada-thjodar
- stefanjul
Athugasemdir
Þetta eru skemmd eintök íslendinga sem gera svona lagað. Alveg óþolandi.
Gunnur
Gunnur (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 09:26
Best að ræða þetta sem minnst í fjölmiðlum. Það eykur bara spenninginn hjá svona "copycats".
Rosebud (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 09:49
Það þarf að ala börnin upp við aga og koma því inn hjá þeim að virða eigur annara,það er first og fremst virðingarleisi fyrir annara eigum sem valda svona atburðum.
Þórarinn Baldursson, 28.3.2010 kl. 10:45
Já það er það..Einhver brotalöm í uppeldinu hjá okkur.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.3.2010 kl. 10:56
Fyrir um 30 árum voru „brennuvargar“ á ferð á sömu slóðum og ollu óbætanlegu tjóni. Í ljós kom að nokkrir krakkar voru þar á ferð. Nokkru síðar brenndu fermingarkrakkar skátahúsinu og skógarlundinum sem var við austanvert Hafravatn. Nú eftir áramótin voru brennuvargar einnig á ferð á svipuðum slóðum og lögðu eld í hús í eigu Skógræktarfélags Mosfellsbæjar.
Hvað á að gera við svona rumpulýð? Það þýðir lítið að reyna að fá bætur úr hendi þessa fólks enda það oft búið að eyða um efni fram rétt eins og aðrior brennuvargar í okkar samfélagi: útrásarvíkingarnir sem skildu allt eftir í rjúkandi rústum.
Hér reynir á samstarf og fyrirhyggju. Ná þarf í þessa afvegaleiddu aðila þó ekki væri nema að koma í veg fyrir að þeir skaði samfélagið meira en orðið er.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.3.2010 kl. 12:45
Sorglegt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 14:42
Já þetta er sorglegt.
Valdís Skúladóttir, 29.3.2010 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.