24.3.2010 | 13:09
Nýtt land
Það er ekki spurning að þetta hlýtur að vara flott að sjá. Sem betur fer ekki nálæg mannabústöðum eins og í Vestmannaeyjum. Þá var önnur tilfinning hjá fólki sem sá hraunið æða yfir heimili sín. Ég er ein af flóttamönnunum úr Vestmannaeyjagosinu og það fer alltaf um mig síðan þegar verður eldgos.
![]() |
Þetta er rosalegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- ESB frestar aðgerðum gegn Bandaríkjunum
- Karelina laus úr rússnesku fangelsi
- Hlutabréf í Asíu hækka eftir tollafrestun Trumps
- 184 látnir og leit að eftirlifendum hætt
- Miðlað með málma í mögnuðu myndskeiði
- Trump gerir 90 daga hlé
- Daði fundaði með Stoltenberg
- Trump: VERIÐ RÓLEG!
- Evrópusambandið svarar tollum Trumps
- Kína leggur 84 prósenta toll á Bandaríkin
Athugasemdir
Það var dásamlegt hve brottflutningur íbúa Vestmannaeyja tókst vel giftusamlega gosnóttina og að ekki yrði manntjón.
Undarlegt að sjá suma á blogginu gagnrýna og kalla viðbrögð yfirvalda um rýmingu og takmörkun á umferð um gossvæðið núna, yfirdrifin og öfgakennd, meðan ekki var alveg ljóst hvernig umfang gossins var. Með tilliti til staðsetningar gossins er ljóst að lítið þarf í raun að breytast til að þetta sakleysislega gos breytist í hamfara gos, sem ekkert stenst.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.3.2010 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.