9.3.2010 | 08:14
Aldeilis gott.
Það er gott að vita til þess að þingmenn Íslenska lýðveldisins hugsi á þessum nótum. Að þeir ætli ekki að samþykkja eitthvað óséð! Þingmenn VG sem hafa verið mótfallnir Icesavesamningunum segja: Að fyrirfram vilji þeir þó ekki heita skilyrðislausum stuðningi við niðurstöðuna heldur segja að þingmenn og þingflokkar verði að meta hana þegar hún liggur fyrir.
![]() |
Heita ekki stuðningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Mars 2015
- Júlí 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Bloggvinir
-
benediktae
-
beggo3
-
boggi
-
gthg
-
hlf
-
jonatlikristjansson
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kristinn-karl
-
ludvikjuliusson
-
martasmarta
-
milla
-
noldrarinn
-
nonniblogg
-
prakkarinn
-
reykur
-
sjonsson
-
sigrunzanz
-
sleggjudomarinn
-
skagstrendingur
-
sumri
-
thorsteinnhgunnarsson
-
vallyskulad
-
ziggi
-
valdimarjohannesson
-
ragnarbjarkarson
-
samstada-thjodar
-
stefanjul
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
- Sitja uppi með uppgreiðslugjaldið
- Þessi sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
- Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
Athugasemdir
ég held ég treysti ekki neinum á Alþingi lengur..... er um nokkuð að semja annars ? en komi fram einhverskonar nýr samningur mundi ég vilja fá að kjósa um hann
Jón Snæbjörnsson, 9.3.2010 kl. 08:45
Það er samt skelfilegt að maður skuli vera komin í þá stöðu að treysta fæstum á Alþingi.. ég svona líka...óörugg með liðið þarna.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.3.2010 kl. 09:02
Þingmenn eru samkvæmt stjórnarskránni ekki bundnir að öðru en samvisku sinni.
Þessi yfirlýsing er ágætt í því ljósi, ef hún merkir það sem hún segir.
Ég hinsvegar óttast, af því sem á undan er gengið, að þetta merki að þingmennirnir ætli ekki að samþykkja eitt eða neitt í sambandi við Icesave, en ætli ekki að upplýsa það fyrirfram.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.3.2010 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.