Leita í fréttum mbl.is

Guðslambið og Sérann.

Yfirleitt er of lítið af skemmtilegum fréttum. Ein góð var í morgun og í hádeginu á Rúv:) Sjaldan að maður skelli upp úr yfir fréttunum. En fréttin um hrútinn sem vildi heimsækja prestinn í Grundarfirði er frábær. Braut hann rúðu í svefnherbergi prestshjónanna og er meining prests að hann hefði viljað skrifta. Hafi hrútsgarmurinn verið við skyldustörf í fjárhúsunum en samviskan eitthvað truflað. Æææææ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

 

Jón Snæbjörnsson, 29.12.2009 kl. 14:04

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæl. Þeir messa víst báðir annar í fjárhúsinu hin í kirkjunni held að hrúti hafi ætlað að nappa áramóaræðunni frá presti hún var víst betri en hans..
Kv. Sigurjón

Rauða Ljónið, 29.12.2009 kl. 14:18

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Góður Sigurjón. Prestur vildi meina að hann hafi verið miður sín yfir hrútalauslæti sínu.. Já kannski hann hafi ætlað að messa yfir rollunum:) Ég skellti sko upp úr yfir þessari frétt! Svo er sauðalykt í svefnherbergi séra!! he he he.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.12.2009 kl. 14:32

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góð þessi.
Kærleikskveðjur til ykkar
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.12.2009 kl. 15:26

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Í ljósi tíma ársins er undarlegt að menn skuli ganga út frá því að hrúturinn hafi átt erindi við prestinn. Ekkert er líklegra en kauði hafi vitað hrúta best að séran var að heiman.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.12.2009 kl. 16:30

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hó hó hó Axel :)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.12.2009 kl. 17:28

7 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Kveðja norður yfir heiðar Milla.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.12.2009 kl. 17:28

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Borðleggjandi að hrúturinn átti erindi við maddömuna.

Baldur Hermannsson, 29.12.2009 kl. 22:08

9 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Gæti það verið! Gaman að þessari frásögn hvernig sem við túlkum hana. Bara fyndin.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.12.2009 kl. 22:14

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Líst vel á þetta Sigurbjörg! Gleðilegt nýtt ár!

Óskar Arnórsson, 31.12.2009 kl. 16:15

11 identicon

Já þetta var nokkuð skondin uppákoma hjá prestinum, en dálítið óvenjulegt að hrúturinn skildi brjótast inn í húsið.

Gleðilegt nýtt ár vinkona og takk fyrir bloggskrifin á árinu sem er að líða.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 16:32

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gleðilegt árið kæri bloggvinur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.1.2010 kl. 13:46

13 Smámynd: Valdís Skúladóttir

HAHA Góður 

Gleðilegt nýtt ár.

Takk fyrir bloggskrifin.

                         Vallý

Valdís Skúladóttir, 2.1.2010 kl. 02:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband