Leita í fréttum mbl.is

Geggjaður bloggari

Það gustar um suma bloggara hér. En einn er sá bloggari sem hefur hrifið marga með mælsku sinni og krafti. Hann er Baldur Hermannsson. Hvar svo sem fók setur sig í flokka þá er það víst að þeir geta sagt sína skoðun á hans síðu án þess að þurfa að óttast! Allir eru velkomnir með allar skoðanir. En þið verðið ljúflega kveðin í kútinn. Svo sannarlega ..Kíkið á síðuna hans..Hún er sko lifandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Samála

Finnur Bárðarson, 19.12.2009 kl. 21:48

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Baldur er hreint ansans ári skemmtilegur og góður bloggari, þrátt fyrir að sumir segi hann kolsvarstasta íhald sem uppi hefur verið. En mér dettur ekki hug að taka mark á þessum ,,sumum" því að skemmtilegt fólk er skemmtilegt hvar í flokki sem það stendur. Á sama hátt er leiðinlegt fólk jafnleiðininlegt hvort heldur það þykist til hægri eða vinstri.

Jóhannes Ragnarsson, 19.12.2009 kl. 21:56

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Svo sammála þér Jóhannes. Það er svona fólk sem við viljum. Ekki það, við eigum öll að blogga..Þó við höfum ekki þessa hæfileika Baldurs..:))

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.12.2009 kl. 22:01

4 Smámynd: Rauða Ljónið

 Sæl. Sigurbjörg

Kaffisopinn indæll er
eykur fjör og skapið bætir
en langbest alltaf líkar mér
Lúðvíks Davíðs kaffibætir

Rauða Ljónið, 19.12.2009 kl. 23:06

5 identicon

Mér finnst Baldur stundum svo´´blár´´og þarafleiðandi leiðinlegur,en fjandakornið ég les oft bloggið hans fyrir því.Hann er skemmtilega leiðinlegur.

Númi (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 23:06

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mér finnst hann aldrei leiðinlegur..Ekki alltaf sammála honum en...

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.12.2009 kl. 23:16

7 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Góður Sigurjón:)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.12.2009 kl. 23:17

8 Smámynd: SeeingRed

Alltaf hressandi að kíkja við hjá Baldri, löngu kominn tími á að endursýna "Þjóð í Hlekkjum Hugarfarsin", eitt besta sjónvarpsefni sem komið hefur fram þótt kæmi við kauninn á sumum.

SeeingRed, 20.12.2009 kl. 15:49

9 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já ég hefði viljað sjá þessa þætti..Þeir fóru einhvernveginn fram hjá mér. Ætli þá yrði ekki endanlega allt vitlaust.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.12.2009 kl. 17:27

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Baldur er bara frábær, Íhald eður ei, er nú sjálf alinn upp í því bláasta sem til er,
kannski þess vegna, nei hann er bara flottur þessi strákur.

Já það mætti endursýna Þjóð í hlekkjum eins og margt annað gamalt og gott, maður mundi kannski fara að horfa á varpið aftur.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2009 kl. 06:53

11 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

drep fyndinn

Jón Snæbjörnsson, 21.12.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband