Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfærslur mánaðarins, október 2013

Þjónusta og þjónustulund.

Þjónusta Póstsins er mér ofarlega í huga. Þar sitja nágrannar ekki við sama borð. Ég versla við fyrirtæki í Reykjavík sem sendir mér vörurnar með Póstinum. Ég þarf að sækja þær á pósthús bæjarins. Ég bý í Sandgerðisbæ. Í næsta bæjarfélagi 7 kílómetrum í burtu, Reykjanesbæ býr vinkona mín með samskonar viðskipti og fær vörurnar sínar heim í hús. Reglur Póstsins er svarið þegar ég hef samband við yfirmann svæðisins. Óþolandi mismunun finnst mér. Verst af öllu er hvað umburðarlyndið var lítið hjá viðmælanda mínum og kveikjan stutt. Það er lágmark að þeir sem vinna við svona störf hafi þjónustulund og kunni að sýna kurteisi. Eða er það bara mitt álit?


Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Ágúst 2017
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband