Leita í fréttum mbl.is

Erum við að ná botninum?


Það var gott að lesa þetta. Kannski að við förum að sjá til lands. Auðvitað er þetta tengt ferðaþjónustunni sem kemur einna skást út úr hruninu. En þetta eykur aðeins bjartsýnina. Þetta þýðir þá líklega að starfsfólk á jörðu niðri heldur frekar störfum sínum. Þar hefur allt dregist frekar saman..Ég hef kannski meiri tilfinningu fyrir þessum störfum vegna vinnu minnar hjá Flugleiðum og síðan IGS í hátt í tvo áratugi. Vona svo sannarlega að fólkið á mínum gamla vinnustað haldi vinnunni.
mbl.is Draga 24 uppsagnir til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jæja Sigurbjörg ég held bara að ég leyfi þinni bjartsýni bara að seytla um sálina mína um stund og geri hlé á bölsýninni.

Finnur Bárðarson, 19.9.2009 kl. 17:53

2 identicon

Því miður er þetta ekki ástæða til gífurlegra fagnaðarláta. Þegar best lét voru um 320 flugmenn starfandi hjá Icelandair. Eftir uppsagnir nú í sumar stefndi í að 125 flugmenn á starfsaldurslista félagsins myndu verða úti í kuldanum í vetur eða hátt í 40%. Félagið hefur stundað það undanfarin ár að segja upp mun fleiri en nokkur ástæða er til og koma svo með tilkynningu sem þessa í þeirri trú að fólk líti jákvæðum augum til félagsins.

Flugmaður (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 20:19

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Flugmaður..Já ég hef heyrt um þetta áður..En samt er einhver smávon í þessari frétt. Já Finnur verðum við ekki að reyna að sjá björtu hliðarnar.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.9.2009 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Eiríksdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Mamma og amma en ung í anda að EIGIN mati. Nýorðin langamma....
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband